Viðburðir

  • Ágúst Svavar Hrófsson copyrights
  • 29. júní 2017, 18:00, Félagsheimilið Bolungarvík

Opnun ljósmyndasýningar

Ljósmyndasýning Ágústar Svavars um markaðshelgina verður formlega opnuð kl. 18:00 fimmtudaginn 29. júní 2017 í Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Ágúst Svavar sýnir ljósmyndir sem hann hefur tekið af fuglum og náttúru. 

Myndirnar verða sölu og sendar myndir verða afhentar að sýningu lokinni. 

Allir eru velkomnir á opnunina en sýningin verður aftur opin kl. 13:00 á markaðsdaginn 1. júlí í félagsheimilinu.