Viðburðir

  • Félagsheimilið
  • 16. september 2017, Félagsheimilið Bolungarvík

Réttarball

Réttarball verður í Félagsheimilinu Bolungarvík laugardagsvöldið 16. september.

Gamaldags réttarball í félagsheimilinu, í litla salnum. 

Harmnikkuslagararnir teknir eins og í Stúkuhúsinu í gamla daga. Aðgangur ókeypis.

Barinn opinn og ýmis tilboð í gangi.

Mætum og skellum okkur í vals, polka og ræl.