Viðburðir

  • 6
  • 27. október 2024, 18:00 - 19:00, Bolungarvík

Setning Ástarvikunnar

Komum saman á snjóflóðarvarnargarðinum Vörður fyrir ofan Bolungavík og lýsum bæinn upp með rauðum blysum. 

ATH gott er að vera með hlífðargleraugu meðferðis.
Einungis þau sem treysta sér til að meðhöndla neyðarblys skulu taka þátt.
Börn eru á ábyrgð foreldra/forráðamanna sinna.


Það verða ókeypis blys á staðnum. Blysin verða afhent hér:

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!