Viðburðir

  • Helgi Björns og Reiðmenn vindanna
  • 18. maí 2021

Sjómannadagsball

Sjómannadagsball 5. júní 2021 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Viðburður fellur niður vegna sóttvarna yfirvalda. 

Það stefnir í svakalegt sjómannadagsball. Helgi Björns og Reiðmenn vindanna koma og keyra áfram brjálað stuð. Hver veit nema að einhver leynist í skápnum!

159503428_1307148212989923_4831110970104660017_nHera Björk er veislustjóri og sér til þess að engum leiðist yfir borðhaldinu.

Miðapantanir hjá Benna Sig, bennibokar@gmail.com og 6902303.

Þríréttaður hátíðarkvöldverður frá Arnari Stefáns í Einarshúsi. Húsið opnar kl. 19:00, borðhald hefst kl. 20:00.

Verð fyrir hátíðarkvöldverð, skemmtun og dansleik er 13.900 kr. Verð á dansleikinn eingöngu er 3.500 kr. Almennur dansleikur hefst kl. 23:00.