Viðburðir

  • 31. maí 2025 - 1. júní 2025, 23:00 - 3:00, Félagsheimilið Bolungarvík

Sjómannadagsball - Alles Ókei?

Það verður stuð og stemning á sjómannadaginn þegar ballhljómsveitin Alles Ókei? stígur á svið í félagsheimilinu í Bolungarvík!Finndu til dansskóna, hóaðu í góða vini og komdu í partý sem þú vilt ekki missa af!
Við lofum trylltu stuði, klassískum smellum og kvöldi sem gleymist seint!
Miðaverð: 3.000 kr.Sjáumst á dansgólfinu – það verður ALLES ÓKEI, og rúmlega það!