Viðburðir

  • Nýtt merki Sjómannadagsins hannað 2013.
  • 2. júní 2016 - 5. júní 2016

Sjómannadagshelgin 2016

Sjómannadagurinn í Bolungarvík á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein elsta verstöð landsins.

Fimmtudagur 2. júní
18:00 Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ við sundlaugina
18:00 Þuríðardagurinn hefst með sögugöngu frá nyrðri enda Völusteinsstrætis
19:15 Áframhald Þuríðardagsins í félagsheimilinu

Föstudagur 3. júní
06:15 Musteri vatns og vellíðunar, opið til 21:00, aðgangseyrir
09:00 Sjóminjasafnið Ósvör, opið til 17:00, aðgangseyrir
17:00 Dorgveiðikeppni á höfninni fyrir krakka á öllum aldri
18:00 Þorskurinn, tónlistarhátíð í Einarshúsi
22:00 BB & the Bluebirds í félagsheimilinu, aðgangseyrir

Laugardagur 4. júní
10:00 Musteri vatns og vellíðunar, opið til 18:00, frítt í sund
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör, opið til 13:00, aðgangseyrir
10:00 Sædýrasýning á höfninni
10:30 Lagt á Djúpið, hátíðarsigling frá Bolungarvíkurhöfn
12:00 Sjávarréttasúpa, dragspil og andlitsmálun í björgunarstöð
12:00 Litaland, sýning Leikhópsins Lottu
13:00 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar í heimsókn [féll niður]
13:30 Sjómannadagsdagskrá með Þuríðarsundi, andlitsmálun, beitningakeppni, flekahlaupi, reiptogi, koddaslag, kappróðri og fleiri skemmtilegum uppákomum.
13:30 Kayak-kynning Sæfara
18:00 Fjölskyldudansleikur með Jóhönnu Guðrúnu
20:00 Hátíðarkvöldverður í félagsheimilinu
23:00 Sjómannadagsball með Jóhönnu Guðrúnu, aðgangseyrir

Sjómannadagurinn 5. júní
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör, opið til 17:00, frítt inn
10:00 Musteri vatns og vellíðunar, opið til 18:00, aðgangseyrir
13:30 Skrúðganga frá Brimbrjótnum að Hólskirkju
14:00 Hátíðarguðsþjónusta í Hólskirkju
14:50 Blómsveigar lagðir að minnismerkjum sjómanna
15:00 Kaffisala Kvennadeildar Landsbjargar í félagsheimilinu