Viðburðir

  • Bolungarvik_is
  • 29. maí 2019 - 2. júní 2019, Bolungarvík

Sjómannadagshelgin 2019

Sjómannadagur Bolungarvíkur er 80 ára!

Dagskrá

Miðvikudagur 29. maí

Sjómannadagurinn í Bolungarvík 80 ára – afmælisblað

Uppstigningardagur 30. maí

14:00 Biskup Íslands vígir orgel Hólskirkju
17:00 Anna Ingimars sýnir ljósmyndir í Ráðhúsi opið til 20:00
20:00 Þuríðardagurinn í félagsheimilinu

Föstudagur 31. maí

06:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 21:00
17:00 Dorgveiðikeppni á höfninni fyrir krakka á öllum aldri
17:00 Anna Ingimars ljósmyndari í Ráðhúsi opið til 20:00
18:00 Þorskurinn í Einarshúsi
21:00 Hjörtur Trausta og Bjarki á Einarshúsi

Laugardagur 1. júní

09:00 Björgunarskipi Ernis gefið nafn
10:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 18:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
10:00 Sædýrasýning á höfninni
10:00 Lagt á Djúpið, hátíðarsigling frá Bolungarvíkurhöfn
12:00 Litla hafmeyjan, leiksýning Lottu við félagsheimilið
13:00 Afmæliskaka og Villi Valli
13:30 Sjómannadagskrá með ýmsum þrautum og skemmilegum leikjum fyrir krakka
15:00 Jógvan og Friðrik Ómar
17:00 Anna Ingimars ljósmyndari í Ráðhúsi opið til 20:00
20:00 Hátíðarkvöldverður í félagsheimilinu
23:00 Sjómannadagsball með Albatross

Sjómannadagurinn 2. júní

10:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 18:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
13:30 Skrúðganga frá Brimbrjótum að Hólskirkju
14:00 Hátíðarguðsþjónusta í Hólskirkju, Kristján Þór Júlíusson predikar, og heiðrun sjómanna
14:50 Blómsveigar lagðir að minnismerkjum sjómanna
15:00 Kaffisala Kvennadeildar Landsbjargar í félagsheimilinu
17:00 Anna Ingimars ljósmyndari í Ráðhúsi opið til 20:00