Viðburðir

  • Sjómannadagurinn Bolungarvík 2022 eftir messu
  • 1. júní 2023 - 4. júní 2023, Bolungarvík

Sjómannadagshelgin 2023

Sjómannadagurinn 2023 er sunnudagurinn 4. júní og sjómannadagshelgin verður því 1.-4. júní 2023.

Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagurinn í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar á eftir.