Sjómannadagshelgin 2024
Sjómannadagurinn 2024 er sunnudagurinn 2. júní og sjómannadagshelgin verður því 31. maí .-2. júní 2024.
Með fyrirvara um breytingar
Föstudagur 31. maí:
- 17:00-18:00 Dorgveiðikeppni fyrir krakka á öllum aldri á Brimbrjótum, verðlaun í boði fyrir stærsta fiskinn, minnsta fiskinn og flestu fiskana.
- 18:00-21:00 Þorskurinn 2024 á Einarshúsinu
- 21:30-00:00 Vestfjarðamótið í Sjómanni verður haldið í annað sinn á Verbúðinni. Keppt verður í opnum flokki karla og kvenna. Skráning hefst kl 19.
Laugadagur 1. júni:
- 10:00-11:00 Lagt á Djúpið - hátíðarsigling frá Bolungarvíkurhöfn, nánar til tekið Grundargarði
- 11:00-12:00 Opið hús hjá Jakobi Valgeir ehf
- 12:00-13:00 Leikhópur Lottu við félagsheimilið með sýninguna Bangsímon
- 12:00-14:00 Opið hús á Fiskmarkaðinum
- 13:00-15:00 Fiskiveisla í boði Jakobs Valgeirs ehf, Artic Fish og Fiskmarkaðarins
- 13:00-15:00 Fjölskyldudagskrá þar sem fram koma Jónfrí, uppistandarinn Bolli Már og Leikfélag MÍ
- 13:00-15:00 Sjómannadagskrá björgunarsveitarinnar Ernis með skemmtilegum leikjum fyrir alla:
- Kappróður
- Belgja slagur
- Flekahlaup
- Karahlaup
- Reipitog
- Nýr björgunarsveitarbíll og snjóbíll til sýnis
- 13:00-15:00 Andlitsmálning og hoppukastalar
- 20:00-23:00 Fyrirpartý á Verbúðinni
- 20:00-23:00 Hátíðarkvöldverður í Félagsheimili Bolungarvíkur. Húsið opnar 19.
- 23:00-03:00 Sjómannadagsball í Félagsheimili Bolungarvíkur með hljómsveitinni Óðríki
Sunnudagur 2. júni:
- 13:30-14:00 Hópganga frá Brimbrjóti að Hólskirkju
- 14:00-14:50 Hátíðarguðsþjónusta í Hólskirkju. Séra Fjölnir þjónar fyrir altari og frú Agnes, biskup Íslands predikar.
- 14:50-15:00 ð guðsþjónustunni lokinni verður gengið í Grundarhólskirkjugarð og lagðir blómsveigar að minnismerkjum sjómanna í garðinum.
- 15:00-17:00 Slysavarnadeildin Ásgerður verður með kaffisamsæti í boði Jakobs Valgeirs ehf í félagsheimili Bolungarvíkur