Viðburðir

  • Skautar
  • 11. desember 2017, 16:30, Bolungarvík

Skauta- og sleðadagur

Á morgun, 7. desember, býður foreldrafélag grunnskólans upp á samverustund kl. 16:30 við Gryfjuna í Bolungarvík. 

Viðburði frestað til 11. desember.

Slökkvilið Bolungarvíkur og Þotan ehf. búa til skautasvell á gamla körfuboltavellinum og foreldrafélagið býður upp á heitt kakó og smákökur í samstarfi við Kjörbúðina. 

Munið að taka með ykkur skauta, sleða og snjóþotur og verið vel klædd.