Viðburðir

  • Skrúðganga litana - hverfi - hverfaskipting
  • 30. júní 2023, 19:30 - 20:00, Bolungarvík

Skrúðganga litanna

Skrúðganga litanna, bláa og rauða hverfið mætast og minnast á leiðinni á brekkusönginn.

Skrúðgangan hefst kl. 19:30 á föstudagskvöldið 30. júní.

Hverfin skipa sér sjálf liðstjóra og láta í sér heyra í skrúðgöngunni - sjá kort!

Fani-Markadshelgi

Fánar fást hjá Fánasmiðjunni á Ísafirði.