Viðburðir

  • 20220521_Soguferd
  • 21. maí 2022, Bolungarvík

Söguferð um Bolungarvík

Ferðafélag Ísfirðinga stendur fyrir söguferð um Bolungarvík laugardaginn 21. maí 2022.

Fararstjóri er Björgvin Bjarnason og er mæting kl. 10:00 við Bónus á Ísafirði og kl. 10:20 við Hrafnaklett í Bolungarvík.

Rölt um Bolungarvík þar sem m.a. verður gengið um fjóra garða (kirkju- og varnargarða) og upp að vörðu sem er í um 300 m hæð, 5-6 km, áætlaður tími 4-5 klst.

www.ferdafis.is
ferdafelag.isfirdinga@gmail.com