Viðburðir

  • Samfes2020
  • 22. maí 2020, Bolungarvík

Söngkeppni Samfés 2020

Mariann Rähni sigraði Samvest og keppir í söngkeppni Samfés 2020. 

Ákveðið hefur verið að halda Söngkeppni Samfés með breyttum hætti.

Í ár senda keppendur inn upptökur af sínum atriðum sem birt verða á vef UngRúv föstudaginn 22. maí 2020. Dómnefnd mun fara yfir öll atriðin og velja 1.-3. sæti. 

Auk þess verður netkosning um „Flytjanda fólksins 2020“.

Netkosningin mun standa í nokkra daga.