Viðburðir

  • 31. október 2024, 16:00 - 22:00, Bókakaffi Bolungarvíkur

Spila- og föndurstund

Spila- og föndurstund í Bókakaffi Bolungarvíkur og Drymlu. 

Endilega komið með ykkar eigin spil, föndur og handavinnu og eigum góða stund saman!

Kaffi, djús og léttar veitingar í boði Drymlu.


Á sama tíma er konukvöld við hliðina á, á snyrtistofunni Mánagull, þar sem verða frábær tilboð á vörum og þjónustu!