Viðburðir

  • Stigið á bak
  • 2. júlí 2022, 15:00, Bolungarvík

Stigið á bak með Gný

Hestamannafélagið Gnýr býður gestum markaðshelgarinnar að stíga á bak. 

Félagsmenn koma með hesta sína fyrir neðan Aðalstræti á verkalýðstúninu við Félagsheimili Bolungarvíkur á markaðsdaginn 2. júlí kl. 15:00.

Kynningarmyndbandið Horses of Ice­land sýnir íslenska hestinn í íslenskri náttúru, eiginleika hans og það sem hann stendur fyrir.

https://www.youtube.com/watch?v=SdaB23skpTw&feature=youtu.be