Viðburðir

  • Covid_19
  • 17. apríl 2020, 15:00, Bolungarvík

Stöðufundur um Covid-19 í Bolungarvík

Haldinn verður upplýsingafundur um stöðuna í Bolungarvík vegna Covid-19 föstudaginn 17. apríl 2020 kl. 15:00. 

Fundurinn verður sendur beint út á Facebook og þar verður hægt að senda inn fyrirspurnir. Best er þó að senda spurningar inn hér á viðburðinum, því þá er hægt að undirbúa svör betur.

Dagskrá

Framsöguerindi:

  • Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri
  • Gylfi Ólafsson, forstjóri
  • Súsanna Björg Ástvaldsdóttir‎, yfirlæknir
  • Karl Ingi Vilbergsson, lögreglustjóri


Umræður og fyrirspurnir