Viðburðir

  • 27. apríl 2025, 10:00, Íþróttahúsið Árbær

Sumarfótboltamót í Bolungarvík

Sumarið er á næsta leiti – fögnum því saman! 
Westfjord Futsal bjóða þér að taka þátt á fótboltamóti í Bolungarvík.

Fullkomið tilefni til að koma saman, hreyfa sig og bjóða sumarið velkomið!

Ekki láta þetta fram hjá þér fara! 

Taktu daginn frá, settu saman lið og vertu með í frábærum degi fullum af lífi, leik og fjöri!

5.000kr þátttökugjald fyrir hvert lið! 

Sjá meira á Facebook síðu Westfjord Futsal

488640721_649962484441648_6979043869934378468_n