Viðburðir

  • Bolungarvík, mynd Haukur Sigurðsson
  • 2. júlí 2020, 14:00 - 15:00, Bolungarvík

Sumargleði - gönguferð um bæinn

Gönguferð um bæinn verður farin 2. júlí 2020 kl. 14-15 frá Félagsheimili Bolungarvíkur.

Gengið frá félagsheimilinu og kíkt við í sundlaug, íþróttahúsi og minigolfvelli og hreyfimöguleikar kynntir. Boðið uppá molasopa á eftir.

Bolungarvíkurkaupstaður býður uppá Sumargleði fyrir eldri borgara og öryrkja í Bolungarvík í umsjá Benna Sig.