Viðburðir

  • Anansar. Mynd Pineapple Supply Co. on Unsplash
  • 5. júní 2020, 22:00, Félagsheimilið Bolungarvík

Sungið með Stebba og Benna

Viðburðurinn sungið með Stebba og Benna verður föstudagskvöldið 5. júní 2020 á vefnum í tilefni Sjómannadags Bolungarvíkur. 

Sent verður út á vefinn gegnum Facbook-síðu Bolungarvíkur en Viðburðastofa Vestfjarða annast útsendinguna.

Stefán Jónsson leikur á píanó og Benedikt Sigurðsson syngur. Textar laganna birtast á tjaldi í útsendingunni og allir geta tekið undir með þeim félögum.

Útsendingin hefst kl. 22:00.