Viðburðir

  • Skjaldarmerki Íslands
  • 26. maí 2018, Bolungarvík

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Almennar kosningar til sveitarstjórna fara fram laugardaginn 26. maí 2018.

Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 5. maí 2018. 

Sveitarstjórnarmenn sem hyggjast skorast undan endurkjöri skulu tilkynna þá ákvörðun til yfirkjörstjórnar fyrir lok framboðsfrests.

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla getur hafist 31. mars 2018.

  • Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2018 
  • Lög um kosningar til sveitarstjórna
  • Kosningavefur dómsmálalráðuneytisins