Viðburðir

  • Sveppi og Villi
  • 2. júní 2018, 15:00, Bolungarvík

Sveppi og Villi skemmta

Hinir geysivinsælu og þrælskemmilegu Sveppi og Villi skemmta gestum sjómannadagshelgarinnar á höfninni í Bolungarvík.

Sveppi og Villi troða upp laugardaginn 2. júní kl. 15:00. Þessu má hreint enginn missa af.