Viðburðir

  • Félagsheimili Bolungarvíkur
  • 3. desember 2023, 17:30 - 18:30, Félagsheimilið Bolungarvík

Tendrun ljósanna 2023

Sunnudaginn, 3. desember kl. 17:30

Fyrsta sunnudag í aðventu þann 3. desember 2023 kl. 17:30 verða ljósin á jólatrénu við Félagsheimilið tendruð.

Flutt verður hugvekja, Kirkjukór Bolungarvíkur syngur og í boði verða smákökur og súkkulaði.

Dansað verður kringum jólatréð og jólasveinar koma til okkar með pokann sinn.

Menningar- og ferðamálaráð Bolungarvíkurkaupstaðar býður alla hjartanlega velkomna.