Viðburðir

  • 25. janúar 2025 - 26. janúar 2025, 19:30 - 2:00, Félagsheimilið Bolungarvík, 6.000kr

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks 2025

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík verður haldið laugardaginn 25. janúar 2025 í Félagsheimili Bolungarvíkur. Húsið opnar kl. 19.30. Borðhaldið byrjar kl:20:00. Tekið er á móti trogum milli kl: 12:00-13:00.

Konur mæti í íslenskum þjóðbúningi og karlar í íslenskum hátíðarbúningi eða dökkum jakkafötum.

Miðar seldir föstudaginn 24. janúar milli kl: 17:00 og 18:00.
Miðaverð: 6.000kr
Dansleikur til kl: 2:00.

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík var fyrst haldið árið 1944.