Viðburðir

  • Þorrablót
  • 23. janúar 2021, Bolungarvík

Þorrablót hjóna og sambúðarfólks í Bolungarvík 2021

Í tilkynningu frá konum í þorrablótsnefnd 2021 í Bolungarvík kemur fram að ákveðið hefur verið að blóta ekki þorrann þetta árið og því hefur Þorrablótinu sem fara átti fram 23. janúar verið frestað.

Í tilkynningunni segir: Þorrablótið var haldið fyrst 1944 en þetta verður þá í þriðja sinn sem þorrablóti okkar er frestað.