Viðburðir

  • 5. júlí 2025, 11:15 - 12:00, Bolungarvík

Töfranámskeið hjá Lalla töframanni

Frábært töfranámskeið hjá hinum landsþekkta Lalla töframanni! 

Þátttaka er ókeypis, og eina sem þú þarft að mæta með er góða skapið!

Staðsetning námskeiðsins verður við Félagsheimilið í Bolungarvík