Tónleikar Ólafs Kristjánssonar "Bjórkvöld með vinum"
Sunnudaginn 7. júlí klukkan 15:00 verða haldnir tónleikar með lögum Ólafs Kristjánssonar, fyrrverandi bæjarstjóra og skólastjóra Tónlistarskóla í Bolungavík.
Halldór Smárason hreinskrifaði lögin og hljóðfæraleikarar eru Halldórs (píanó), Bjarni Sveinbjörnsson (bassi)og Pétur Grétarsson (trommur).