Viðburðir

  • Regína Ósk
  • 4. júlí 2020, 13:00, Bolungarvík

Tónleikar söngnema Regínu Óskar í Félagsheimilinu

Í tengslum við markaðshelgina í Bolungarvík er haldið söngnámskeið í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Regína Ósk, söngkona, en meðleikari er Tuuli Rähni, píanókennari.

Nemendur söngnámskeiðsins koma fram 4. júlí kl. 13 í Félagsheimilinu.

Tónlistarskóli Bolungarvíkur stendur fyrir tónleikunum.