Viðburðir

  • 20220413_Uppistand
  • 13. apríl 2022, 21:00, Félagsheimilið Bolungarvík, 2.500 kr.

Uppistand í Víkurbæ

Villi Neto, Stefán Ingvar og Eyþór Bjarna verða með uppistand miðvikudaginn 13. apríl 2022 kl. 09:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Hláturtaugarnar verða heldur betur kitlaðar á uppistandi með þeim félögum Villa Neto, Stefán Ingvari úr VHS og heimamanninum Eyþóri Bjarna í Félagheimili Bolungarvíkur.

Uppistandið hefst klukkan 21 en húsið opnar klukkan 20 og barinn opinn.

Miða má nálgast á tix.is miðaverð 2.500.kr.