Viðburðir

  • Fiskur í sundlaug. Mynd: Helgi Hjálmtýsson
  • 16. apríl 2022, 17:00 - 17:45, Sundlaug Bolungarvíkur, 1.000 kr.

Vatnsleikfimistuð

Sólveig Sigurðardóttir verður með heljarinnar stuð í vatnsleikfimi kl. 17:00-17:45 laugardaginn 16. apríl 2022 í Sundlaug Bolugnarvíkur.

Fjörugur vatnsleikfimitími með æfingum og zumba í bland.

Allir eru velkomnir og enginn skráning, bara mæta.

Verð er 1.000 kr og gjald í laugina.