Viðburðir

  • 1. maí 2025, 14:30, Félagsheimilið Bolungarvík

Verkalýðs og sjómannafélag Bolungarvíkur býður í kaffi

Verkalýðs og sjómannafélag Bolungarvíkur býður í kaffi þann 1.maí í félagsheimili Bolungarvíkur klukkan 14.30.
Unglingastigið í Grunnskóla Bolungavíkur sér um kaffiveitingar. 

Tónlistarskóli Bolungarvíkur
Kvennakór Ísafjarðar 

Hlökkum til að sjá sem flesta !
Til hamingju með daginn

462283527_2788555517992362_4261707825995566497_nDda3efv