Verkalýðs og sjómannafélag Bolungarvíkur býður í kaffi
Verkalýðs og sjómannafélag Bolungarvíkur býður í kaffi þann 1.maí í félagsheimili Bolungarvíkur klukkan 14.30.
Unglingastigið í Grunnskóla Bolungavíkur sér um kaffiveitingar.
Tónlistarskóli Bolungarvíkur
Kvennakór Ísafjarðar
Hlökkum til að sjá sem flesta !
Til hamingju með daginn