Viðburðir

  • Miðnætursól 2020
  • 10. ágúst 2020, Bolungarvík

Weber, Saint-Saëns og Beethoven í flutningi Selvadore Rähni, Yuriy Styopin, Tuuli Rähni og Kyiv Soloists undir stjórn Erki Pehk

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists ásamt gestaleikurum og einleikurunum flytja þrjú verk undir stjórn Erki Pehk fimmtudagskvöldið 27. ágúst 2020 kl. 19:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur undir yfirskriftinni Tónlistarhátíðin Miðnætursól. 

Dagskrá:

  • C.M. von Weber, Klarínettukonsert nr. 1, einleikari er Selvadore Rähni
  • C. Saint-Saëns, Introduction and Rondo Capriccioso, einleikari er Yuriy Styopin
  • L. van Beethoven, Píanókonsert nr. 3, einleikari er Tuuli Rähni

Hljómsveitarstjóri er Erki Pehk.

Úkraínska kammersveitin Kyiv Soloists samanstendur af úkraínsku tónlistarfólki sem hefur sigrað úkraínskar og alþjóðlegar tónlistarkeppnir.

Tónlistarskóli Bolungarvíkur í samstarfi við Bolungarvíkurkaupstað.

Styrktaraðilar eru Uppbyggingarsjóður Vestfjarða og Hótel Ísafjörður.

Tónleikarnir eru hluti af ástarviku 2020.