Viðburðir

  • Bjartmar Guðlaugsson
  • 1. júní 2018, 22:00, Einarshús í Bolungarvík

Bjartmar Guðlaugsson

Bjartmar Guðlaugsson verður með tónleika föstudaginn 1. júní 2018 í Einarshúsi í Bolungarvík. 

Bjartmar  er flestum að góðu kunnur fyrir tónlist sína en hann hefur samið ógrynni af þekktum lögum sem hafa lifað með þjóðinni í áratugi. 

Hann mun flytja öll sín bestu lög og verður að sjálfsögðu með lag þjóðarinnar, Þannig týnist tíminn, með í farteskinu.  

Sjómannadagshelgin 2018