Viðburðir

  • Sjómanndagurinn í Bolungarvík
  • 31. maí 2018 - 3. júní 2018, Bolungarvík

Sjómannadagshelgin 2018

Sjómannadagurinn í Bolungarvík á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein elsta verstöð landsins.

Fimmtudagur 31. maí

06:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 22:00
20:00 Þuríðardagurinn í félagsheimilinu

Föstudagur 1. júní

06:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 22:00
09:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
09:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til 17:00
17:00 Dorgveiðikeppni á höfninni fyrir krakka á öllum aldri
18:00 Þorskurinn, tónlistarhátíð í Einarshúsi
22:00 Bjartmar Guðlaugsson í Einarshúsi

Laugardagur 2. júní 

10:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 18:00, frítt í sund
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
10:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til 17:00
10:00 Sædýrasýning á höfninni
10:00 Lagt á Djúpið, hátíðarsigling frá Bolungarvíkurhöfn
12:00 Gosi, leiksýning Lottu við félagsheimilið
13:00 Sjávarfang og Villi Valli þenur dragspilið
13:00 Varðskipið Týr til sýnis til kl. 16:00
13:30 Sjómannadagsdagskrá með ýmsum þrautum, kappróðri, flekahlaupi og fleiri skemmtilegum atriðum og krakkar fá far með nýju lestinni
15:00 Sveppi og Villi skemmta
20:00 Hátíðarkvöldverður í félagsheimilinu
23:00 Sálin hans Jóns míns á sjómannadagsballi  

Sjómannadagurinn 3. júní 

10:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 18:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00, frítt inn
10:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til 17:00
13:30 Skrúðganga frá Brimbrjótnum að Hólskirkju
14:00 Hátíðarguðsþjónusta í Hólskirkju og heiðrun sjómanna
14:50 Blómsveigar lagðir að minnismerkjum sjómanna
15:00 Kaffisala Kvennadeildar Landsbjargar í félagsheimilinu
17:00 Einars leikur Guðfinnssonar í Einarhúsi
18:00 Haukur Sigvaldason segir frá tilurð Brotsins
18:20 Brotið - heimildarmynd um Dalvíkursjóslysin 1963

Birt með fyrirvara um breytingar!