Viðburðir

  • 6. júlí 2025, 17:00 - 18:00, Bolungarvík

BMX Brós - frítt námskeið

BMX Brós verða með glæsilegt námskeið fyrir alla sem koma með eigin hjól og hjálma eftir sýninguna. Námskeiðið verður á planinu hjá Jakobi Valgeir ehf. 

Börn á öllum aldri hvött til að mæta og taka þátt.

Upplýsingar um námskeiðið má finna hér 

StaðsetningHeadline-a-frett-Eplica-30-