Viðburðir

  • 6. júlí 2025, 16:00 - 16:30, Bolungarvík

BMX Brós - sýning

Glæsileg sýning frá BMX Brós!
BMX BRÓS mæta til Bolungarvíkur og verða með glæsilega sýningu sem er opin fyrir alla.
Í lok sýningar verður ókeypis námskeið! Sýningin verður á planinu hjá Jakobi Valgeir ehf.

Headline-a-frett-Eplica-30-