Hátíðarkvöldverður í félagsheimilinu
Hátíðarkvöldverður er í boði vegna sjómannadagsins laugardagskvöldið 11. júní 2022 í Félagsheimili Bolungarvíkur.
Húsið opnar kl 19.00, borðhald hefst kl 20.00.
Uppselt er á hátíðarkvöldverðinn.Þriggja rétta hátíðarkvöldverður er í boðstólum.
Skemmtikraftar eru Siggi Björns og Franziska Gunther.
Veislustjóri er Eyþór Bjarna uppistandari.