Viðburðir

  • Sjómannadagur 2018
  • 9. júní 2022 - 12. júní 2022, Bolungarvík

Sjómannadagshelgin 2022

Sjómannadagurinn 2022 er sunnudagurinn 12. júní og sjómannadagshelgin verður því 9.-12. júní 2022.

Fimmtudagur 9. júní
07:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 22:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 16:00
20:00 Siggi Björns og Franziska Günther í Einarhúsi

Föstudagur 10. júní
07:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 22:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 16:00
17:00 Dorgveiðikeppni fyrir krakka á öllum aldri á Brimbrjótnum

Laugardagur 11. júní
10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 16:00
10:00 Sædýrasýning á höfninni
10:00 Lagt á Djúpið, hátíðarsigling frá Bolungarvíkurhöfn
12:00 Pínulitla Mjallhvít, söngvasyrpa Lottu í Íþróttahúsinu
13:30 Sjómannadagsdagskrá með kappróðri og skemmtilegum leikjum fyrir krakka
20:00 Hátíðarkvöldverður í Félagsheimilinu
23:30 Óðríki á sjómannadagsballi í Félagsheimilinu

Sjómannadagur 12. júní
10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 16:00
13:30 Hópganga frá Brimbrjótnum að Hólskirkju
14:00 Hátíðarguðsþjónusta í Hólskirkju
14:30 Kaffisala Kvennadeildar Landsbjargar í Slysavarnarhúsinu til 17:00
14:50 Blómsveigar lagðir að minnismerkjum sjómanna

Sjómannadagur Bolungarvíkur á sér langa og merka sögu og er einn af stóru menningarviðburðunum í bænum ár hvert enda er Bolungarvík ein elsta verstöð landsins.

Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagurinn í júní ár hvert, nema ef hvítasunnu ber upp á þann dag, þá er hann næsti sunnudagur þar á eftir.