Viðburðir

  • Landsbjörg Bolungarvík
  • 3. júní 2018, 15:00, Félagsheimilið Bolungarvík

Kaffisala kvennadeildarinnar

Kaffisala Kvennadeildar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í Bolungarvík verður á sjómannadag 3. júní kl. 15:00 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Kaffisala deilarinnar er margrómuð og vinsæl hjá öllum. 

Allir eru velkomnir. 

Sjómannadagshelgin 2018