Viðburðir

  • Vitastígur 1-3
  • 2. júlí 2022, 13:00 - 17:00

Opið hús að Vitastíg 1-3

Opið hús verður að Vitastíg 1-3 frá kl. 13-17 á markaðsdaginn í Bolungarvík.

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að breyta húsnæðinu við Vitastíg 1-3 í Bolungarvík í íbúðir. Alls verða 14 íbúðir í húsinu og verða þær boðnar til leigu.

Allir eru velkomnir á opið hús.