Viðburðir

  • Dagskrá 2022
  • 30. júní 2022 - 2. júlí 2022, Bolungarvík

Markaðshelgin 2022

Markaðshelgin 2022 stendur yfir dagana 30. júní-2. júlí 2022 í Bolungarvík. 

Fimmtudagur 30. júní

07:00 Sundlaug Bolungarvíkur til 18:45
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör til 16:00
11:30 Bókakaffi Bolungarvíkur til 17:00
17:00 Skrautfjaðrir Bolungarvíkur :) verðlaunakeppni hefst
19:30 Konukvöld í Bjarnabúð
19:30 Kyiv Soloists ásamt gestaleikurum frá Spáni og Íslandi í Íþróttahúsinu Árbæ, aðgangseyrir

Föstudagur 1. júlí

07:00 Sundlaug Bolungarvíkur til 22:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör til 16:00
11:00 Klarínett masterklass  
11:30 Bókakaffi Bolungarvíkur til 17:00
17:00 Markaðsdagsmótið á Syðridalsvelli
19:30 Skrúðganga litanna, rauða hverfið og bláa hverfið
20:00 Brekkusöngur og bál
23:00 Óðríkisbræður í Félagsheimilinu

Laugardagur 2. júlí

10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör til 16:00
11:30 Bókakaffi Bolungarvíkur til 17:00
13:00 Opið hús að Vitastíg 1-3 til 17:00
13:00 Listsýning Örnólfs að Vitastíg 1-3 til 17:00
13:00 Nr. 4 Umhverfing í Einarshúsi, Ósvör og Ráðhúsi til 17:00
13:00 Markaðstorgið, fjölbreytt, alþjóðlegt og skemmtilegt við Félagsheimilið
13:00 Krakkafjör, hoppukastalar og fleira skemmtilegt
13:00 Banda de Música Vila de Falset ásamt dönsurum frá Katalóníu
14:00 Loftbolti við Félagsheimilið
14:15 Jensína Evelyn Rendall og Mariann Rähni
14:30 Einar Mikael töframaður
15:00 Stigið á bak með Gný
15:30 Bakkabræður í Bolungarvík

Sunnudagur 3. júlí

10:00 Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör til 16:00

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri.

Markaðsdagur er nú haldinn í 31. sinn en fyrsti markaðsdagurinn fór fram laugardaginn 18. júlí 1992.