Viðburðir

  • Markaðshelgin
  • 1. júlí 2021 - 3. júlí 2021, Bolungarvík

Markaðshelgin 2021

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð sem haldin er fyrstu helgina í júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri.

Markaðshelgin 2021 stendur yfir daga 1.-3. júlí 2021 og verður í þrítugasta sinn sem markaðsdagurinn er haldinn. Dagskrá verður kynnt þegar nær dregur.