Viðburðir

  • Markaðsdagurinn 2022, Banda de Música
  • 29. júní 2023 - 1. júlí 2023, Bolungarvík

Markaðshelgin 2023

Markaðshelgin 2023 stendur yfir dagana 29. júní-2. júlí 2023 í Bolungarvík.

 

Fimmtudagur 29. júní
07:00  SundlaugBolungarvíkur opin til 22:00                                                                          10:00  Sjóminjasafnið Ósvör    til 16:00                                                                                  15:00  Bókasafn Bolungarvíkur – ljósmyndasýning Róberts Daníels Jónssonar opnar-til 17.
15:00 Listasýning leikskólabarna
17:00 SkrautfjaðrirBolungarvíkur , verðlaunakeppnin hefst
19:30 Konukvöld í Bjarnabúð


Föstudagur 30. júní
07:00  SundlaugBolungarvíkur opin til 22:00
10:00  SjóminjasafniðÓsvör til 16:00
17:00 Markaðsmótið á Syðridalsvelli
19:30 Skrúðgangalitanna , rauða hverfið vs. bláa hverfið, verum virk saman og                                 tökum þátt í að skreyta bæinn !
20:00 Brekkusöngurog bál í Stebbalaut


Laugadagur 1. júlí

07:00  Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
10:00  Sjóminjasafnið Ósvör til 16:00
12:00  Afmælisskákmót Daða Guðmundssonar á Verbúðinni til 15:00
13:00 Markaðstorgið, fjölbreytt, alþjóðlegt og skemmtilegt við Félagsheimilið
13:00 Krakkafjör, hoppukastalar og fleira skemmtilegt
13:00 Andlits – og skrautmálun
13:30 Tónlistarskólinn – popp og rokktónleikar
14:00 Loftboltar við Aðalstræti
14:00 Hrafnkell í Celebs leikur nokkur lög
14:15 Leiklist í Bolungarvík - Blekbóndinn Elfar Logi les upp úr bók sinni
15:00 Stigið á bak með hestafélaginu Gný
15:00 Verðlaunaafhending fyrir best skreytta húsið
20:00 Óvænt sprell á Verbúðinni


Sunnudagur 2. júlí
07:00  Sundlaug Bolungarvíkur opin til 18:00
10:00  Sjóminjasafnið Ósvör til 16:00
13:00 Vatnsrennibraut á Höfðastíg í boði slökkviliðsins til 15:00

 

 

 

 

Fjölskylduleik og Fjallgönguleik Heilsubæjarins verður startað um Markaðshelgina!

Opið upp á Bolafjall í allt sumar!

Bolafjall-merki