Efst á baugi

Viltu byggja? Nýjar lóðir Lundahverfis í Bolungarvík eru lausar til úthlutunar
Umhverfismálaráð og Bolungarvíkurkaupstaður hafa samþykkt að auglýsa nýjar lóðir í Lundahverfi í Bolungarvík, lausar til úthlutunar. Um er að ræða 22 lóðir fyrir einbýlishús, par/raðhús og fjölbýlishús við Víðilund 1 og 3, Grenilund 1,2,3 og 4, Furulund 1,2 og 4, Birkilund 1,2,3 og 4, Brekkulund 1,3 og 5, Völusteinsstræti 37, 38, 40 og 41 og Höfðastíg 13 og 15b.
Lesa meira
Deiliskipulag
Deiliskipulag Lundahverfis nær yfir íbúðarsvæði og afmarkast af Þjóðólfsvegi og Höfðastíg í norðri, Völusteinsstræti og grunnskólalóð í vestri, Hólsá í suðri og Heilsustíg í austri. Svæðið er um níu (9) hektarar að stærð og er að stærstum hluta íbúðasvæði í aðalskipulagi.

Tilboð á gullkortum í Árbæ
Gullkort eru í boði með 25% afslætti frá 1. október til 15. október 2022.
Lesa meira