Viðburðir

  • Markaðshelgin
  • 5. júlí 2018 - 7. júlí 2018, Bolungarvík

Markaðshelgin 2018

Markaðshelgin er fjölskylduhátíð 5.-7. júlí með markaðstorgi, leiklistar- og tónlistaratriðum og leiktækjum fyrir krakka á öllum aldri.

Fimmtudagur 5. júlí

06:15 Musteri vatns og vellíðunar opið til 22:00 
09:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00 
09:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til 17:00 
18:00 Heimboð í listaskála Kampa að Hafnargötu 80
21:00 KK Band í félagsheimilinu

Föstudagur 6. júlí

06:15 Musteri vatns og vellíðunar opið til 22:00 
09:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00 
09:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til 17:00 
14:00 Pylsugrillpartý Kjörbúðarinnar
16:30 Markaðsdagsmótið á Syðridalsvelli
20:00 Skrúðganga litanna, bláa hverfið og rauða hverfið mætast og minnast
20:30 Brekkusöngur og bál í gryfjunni við Hreggnasa
22:00 Gummi Hjalta í Einarshúsi

Laugardagur 7. júlí

10:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 18:00 
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00 
10:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til 17:00
10:00 Krakka-Mýrarbolti
13:00 Markaðstorgið, fjölbreytt og skemmtilegt
13:00 Krakkafjör, hoppukastalar, tunnulest og fleira skemmtilegt
13:00 Bíla- og tækjasýning
13:00 Vestfirskt dragspil
13:40 Árný Margrét Sævarsdóttir
14:00 Between Mountains 
14:40 Hans og Grétar, Sirkus Íslands
15:00 Stigið á bak, Hestamannafélagið Gnýr
16:00 Karíus og Baktus , leikhópurinn Vinir
16:00 Einars leikur Guðfinnssonar í Einarshúsi, önnur sýning kl. 17:00
20:00 Krakkaball með Made-In Sveitin
23:00 Made-In Sveitin á markaðsballi í félagsheimilinu

Sunnudagur 8. júlí

10:00 Musteri vatns og vellíðunar opið til 18:00
10:00 Sjóminjasafnið Ósvör opið til 17:00
10:00 Náttúrugripasafn Bolungarvíkur opið til 17:00 

Birt með fyrirvara um breytingar!