• 17. júní 2020. Mynd: Helgi Hjálmtýsson.

17. júní 2020

17. júní 2020

Bolungarvíkurkaupstaður var með hátíðardagskrá í tilefni af þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga 17. júní. 

Kristjana Berglind Finnbogadóttir var fjallkona og Karolína Sif Benediktsdóttir flutti ræðu en báðar eru þær nýstúdentar. 

Fánaberar voru Benedikt Sigurðsson og Jón Páll Hreinsson. Kirkjukór Bolungarvíkur söng og að lokinni hátíðardagskrá var púttmót.