Fréttir: september 2022

  • Fiskur í sundlaug. Mynd: Helgi Hjálmtýsson

Tilboð á gullkortum í Árbæ

Gullkort eru í boði með 25% afslætti frá 1. október til 15. október 2022.

Lesa meira
  • Vatn

Vatn tekið af Hjallastræti

Vatnslaust verður í Hjallastræti 28. september 2022 frá kl. 8:30 og fram eftir degi á meðan unnið er að tengingu nýrra heimtauga í götunni.

Lesa meira
  • Ivan Samudra - Unsplash: Vatn

Íbúar og fyrirtæki spari vatnið

Unnið verður að viðhaldi á vatnsveitu Bolungarvíkur miðvikudagskvöldið 28. september 2022 frá kl. 20 til 22.

Lesa meira
  • Vatn

Búast má við truflunum í vatnsveitu (ofan Stigahlíðar) 20. september.

Þann 20.september verður viðhaldsvinna við vatnsveituna í Bolungarvík sem getur haf áhrif á vatn hjá íbúum ofan Stigahlíðar.

Lesa meira
  • 20220627_Laxaslaturhus

784. fundur bæjarstjórnar

784. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur, haldinn þriðjudaginn 13. september 2022 kl. 17:00 í Ráðhússal bæjarins við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Vatn

Vatnslaust 13.sept á Miðstræti og Vitastíg

Vegna viðgerðar á vatnslögn verður vatnið tekið af á Miðstræti og Vitastíg frá kl. 08 og frameftir degi á morgun þriðjudag 13. September.

Lesa meira
  • Leiguibudir

Leiguíbúðir við Vitastíg

Nokkrar íbúðir eru lausar við Vitastíg 1-3 í Bolungarvík.

Lesa meira