Grunnskóli Bolungarvíkur

31. júlí 2020 : Stöður við mötuneyti grunnskólans

Lausar eru stöður matráðs og aðstoðarmatráðs við Grunnskóla Bolungarvíkur frá og með 15. ágúst 2020.

Covid_19

31. júlí 2020 : Hertar reglur sóttvarnaryfirvalda

Heilbrigðisráðherra hefur boðað hertar aðgerðir vegna Covid-19 smita sem hefur farið fjölgandi undanfarna daga. Hertar aðgerðir munu standa út 13. ágúst 2020.

Grunnskóli Bolungarvíkur

14. júlí 2020 : Þroskaþjálfi og umsjón heildagskóla/heilsuskóla

Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausa stöðu þroskaþjálfa og umsjónarmanns heildagsskóla/heilsuskóla.

Grunnskólinn

13. júlí 2020 : Útboð á matseld fyrir mötuneyti grunnskóla og leikskóla í Bolungarvík

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir eftir tilboðum í "Matseld fyrir Grunnskóla Bolungarvíkur og Leikskólann Glaðheima, árin 2020-2023".

10. júlí 2020 : Katrín Pálsdóttir ráðin fjármála- og skrifstofustjóri Bolungarvíkur

Bolungarvíkurkaupstaður hefur ráðið Katrínu Pálsdóttir sem fjármála- og skrifstofustjóra sveitarfélagsins.

Markaðsdagur 2019

3. júlí 2020 : Söluvarningur á markaðsdaginn

Á markaðsdaginn 4. júlí 2020 verður fjölbreyttur söluvarningur í boði á markaðstorginu við Félagsheimili Bolungarvíkur. 

Árborg og Berg

1. júlí 2020 : Íbúafundur fyrir íbúa í Hvíta húsinu

Bolungarvíkurkaupstaður og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða boða til opins íbúafundar með íbúum Aðalstrætis 20-22, föstudaginn 3. júlí kl. 15 í Safnaðarheimilinu.

Síða 1 af 2