20. júlí 2021 : Golfkennari hjá Golfklúbbi Bolungarvíkur

Föstudaginn 23. júlí til sunnudagsinns 25. júlí mun koma golfkennari frá GSÍ til okkar á Syðridalsvöll. Golfklúbbur Bolungarvíkur vill bjóða öllum sem vilja koma og fá kennslu án endurgjalds.

Grunnskólinn

8. júlí 2021 : Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir lausar stöður

85% kennarastaða (umsjón og enskukennsla á stigi) er laus við skólann næsta skólaár frá 1. ágúst 2021.