Fréttir: maí 2020

  • Ráðhús Bolungarvíkur

Starfsmaður í stuðningsþjónustu í sumar

Félagsþjónusta Bolungarvíkurkaupstaðar óskar eftir starfsmanni í stuðningsþjónustu í sumar.

Lesa meira
  • Sundlaug Bolungarvíkur

Öll fyrri þjónusta aftur í boði

Íþróttahúsið Árbær opnaði á mánudaginn fyrir þjónustu sem var í boði fyrir faraldurinn nema vaðlaug en unnið er að viðhaldi á henni og mun hún opna fyrir helgi.

Lesa meira
  • Mariann Rähni

Mariann í netsöngkeppni Samfés

Mariann Rähni flutti lagið Hjá þér með Sálinni Hans Jóns míns í netsöngkeppni Samfés.

Lesa meira
  • Bolungarvík. Mynd: Helgi Hjálmtýsson

Sumarstörf fyrir námsmenn

Bolungarvíkurkaupstaður auglýsir fimm störf laus til umsóknar fyrir námsmenn 18 ára og eldri.

Lesa meira
  • Helga Guðmundsdóttir

Helga Guðmundsdóttir 103 ára

Helga Guðmundsdóttir í Bolungarvík varð 103 ára þann 17. maí 2020. 

Lesa meira
  • Ráðhús Bolungarvíkur

Vinnuskóli Bolungarvíkur 2020

Bolungarvíkurkaupstaður starfrækir vinnuskóla fyrir unglinga fædda 2003 til 2006, eða 8.-10. bekk grunnskóla og 1. bekk menntaskóla, frá 8. júní til 31. júlí 2020. 

Lesa meira
  • Sundlaug Bolungarvíkur

759. fundur bæjarstjórnar

759. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 19. maí 2020 kl. 17:00 í fundarsal bæjarins í Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Bolungarvíkurhöfn, mynd Haukur Sigurðsson

Deildarstjórar

Lausar eru til umsóknar tvær stöður deildastjóra við leikskólann Glaðheima. 

Lesa meira
  • Bolungarvík, mynd Bjarki Friðbergsson

Leikskólakennarar

Lausar eru til umsóknar stöður leikskólakennara við leikskólann Glaðheima. 

Lesa meira
  • 2m

Sundlaugin opnar á mánudaginn

Sundlaug Bolungarvíkur opnar á ný mánudaginn 18. maí 2020 kl. 06:00.

Lesa meira
  • Vatn

Vatn tekið tímabundið af

Vatn verður tekið af nokkrum húsum og götum í Bolungarvík vegna viðgerða.

Lesa meira
  • Stigið á bak

Hesthúsahverfi við Sand

Bæjarstjórn Bolungarvíkur samþykkti á fundi sínum 21. apríl 2020 að auglýsa tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir hesthúsakverfi við Sand í Bolungarvík samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira
  • Banner_vest-07

Gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum

Hafin er vinna við gerð strandsvæðisskipulags á Vestfjörðum á grundvelli laga um skipulag haf- og strandsvæða. 

Lesa meira