Fréttir: október 2016

  • Kjarajafnrétti strax!

Kjarajafnrétti strax

Þjónustumiðstöðin í Ráðhúsi Bolungarvíkur lokar í dag kl. 14:38 vegna samstöðu um kjarajafnrétti.

Lesa meira
  • Skjaldarmerki Bolungarvíkur

Kjörfundur

Kjörfundur í Bolungarvík vegna kosninga til Alþingis Íslendinga laugardaginn 29. október 2016 verður haldinn í fundarsal Ráðhúss Bolungarvíkur við Aðalstræti 10-12. 

Lesa meira
  • Köttur og hundur. Mynd: Louis-Philippe Poitras, Unsplash

Hunda- og kattahreinsun

Heinsun hunda og katta hefst í áhaldahúsi Bolungarvíkur miðvikudaginn 26. október 2016, kl. 16:00.

Lesa meira
  • Veðurspáin núna

Aðvörun vegna mikillar úrkomu

Á næstu tveimur sólarhringum er spáð meiri úrkomu en við höfum séð hérlendis í allmörg ár, jafnvel áratugi. 

Lesa meira
  • Bolungarvík, mynd Benedikt Sigurðsson

717. fundur bæjarstjórnar

717. fundur bæjarstjórnar Bolungarvíkur verður haldinn þriðjudaginn 11. október 2016,  kl. 17:00 í fundarsal bæjarins, Ráðhúsinu við Aðalstræti.

Lesa meira
  • Vatn

Götulokun og vatn tekið af

Hlíðarstræti verður lokað í dag við Völusteinsstræti vegna vinnu við vatnslögn.

Lesa meira